Til að hafa gott sölukerfi er nauðsynlegt að hafa flotta sölutrekt (Sales funnel) til staðar, sölutrekt er nauðsynleg fyrir hvaða fyrirtæki sem vill ná árangri. Leiðir mögulegan viðskiptavin þinn í gegnum hnitmiðað kerfi til að byggja upp betra samband við fyrirtækið þitt.
Við byggjum upp kerfi sem sjá um:
Söfnun netfanga, fá sölur, vefnámskeið, aðildarsíðu.