árangursmiðuð markaðssetning á netinu
Við sérhæfum okkar í Facebook, Instagram, Messenger og Google auglýsingum.

Daníel Pétursson - Wake Up Reykjavík

"Við höfum starfað með Sons Media í meira en eitt ár og árangurinn hefur verið með besta móti. Salan hefur tvöfaldast á meðan kostnaður við auglýsingar hefur lækkað. Góð þjónusta og mikið hungur í að ná árangri hefur gert það að verkum að samstarfið hefur verið farsælt"

Elvar Ingimarsson - Bryggjan Brugghús

"Kristján tók yfir Facebook Auglýsingum hjá Bryggjunni Brugghús sem skilaði frábærum árangri. Góð þjónusta og samskipti í alla staði"

Ágúst Ásbjörnsson - Reykjavík Design

"Niðurstöðurnar eftir aðeins einn mánuð af þjónustunni voru sláandi. Þeir náðu að auka traffík og var ROAS (return on ad spend) að meðaltali 8.6, þannig fyrir hverja 1kr sem fór í auglýsingar komu 8.6kr út í sölur"
Þjónustan okkar
Facebook Ads
Við sérhæfum okkur að auglýsa á þessum stóra miðli og sjáum til þess að hver króna sem sett er í sé nýtt á sem besta hátt. Við höfum Facebook Certified Buying Professional vottun frá Facebook. Erum við puttann á púlsinum varðandi breytingar og uppfærslur þannig það mun ekkert koma á óvænt og allt fullnýtt. Auglýsingarnar munu birtast á miðlum Facebooks, sem er Facebook, Instagram, Messenger og Whatsapp.

Facebook Pixel 
Facebook pixel-inn er kóði sem settur er á heimasíðuna (eða funnel) til að rekja heimsóknir og aðgerðir sem þú vilt að séu gerðar. Einnig er pixelinn notaður til að búa til markhópa fyrir mismunandi retargeting tilganga, að hafa pixelinn rétt settann upp er lykilatriði til að fullanýta Facebook auglýsingar sem og fylgjast með árangri.
Sölutrekt
Til að hafa gott sölukerfi er nauðsynlegt að hafa flotta sölutrekt (Sales funnel) til staðar, sölutrekt er nauðsynleg fyrir hvaða fyrirtæki sem vill ná árangri. Leiðir mögulegan viðskiptavin þinn í gegnum hnitmiðað kerfi til að byggja upp betra samband við fyrirtækið þitt.
Við byggjum upp kerfi sem sjá um:
Söfnun netfanga, fá sölur, vefnámskeið, aðildarsíðu.
Hönnun & efnistök
Til þess að ná árangri á samfélagsmiðlum þarf hönnun á markaðsefni að vera með besta móti. Við hjá Sons erum með hæfileikaríkt fólk sem sér um að útkoma efnissköpunar sé með besta móti. Ljósmyndun, grafískhönnun, myndbandsgerð og fleiri lausnir.
Google Ads 
Hjá okkur eru Google Ads vottaðir starfsmenn sem veita þér fagmannlega aðstoð. Við setjum upp hagkvæmar Google Ads fyrir þig og finnum hvaða auglýsingaherferðir henta þínu fyrirtæki á þessu gríðalega stóra auglýsingakerfi.

Bot fyrir Messenger
Við elskum allt varðandi sjálfvirkni, og að nota bot er gríðarlega sterkur leikur til að hafa samband við mögulega kúnna á spennandi hátt. Við erum einnig 'Agency Partners' við eitt stærsta Messenger platform í heimi!
Sjálfvirkar email herferðir 
Við sjáum um að búa til áhrifamiklar email herferðir sem fara af stað þegar að ákveðinn einstaklingur hefur gert ákveðna aðgerð.
Ráðgjöf og kennsla
Við veitum fyrirtækjum einnig ráðgjöf og kennslu til þess að finna bestu leiðir til að koma fyrirtækinu á framfæri í þessu síbreytilega stafræna umhverfi.
Viltu vera með allt á hreinu?
skráðu þig á póstlistann og ekki missa af nýjustu upplýsingum!
info@sonsmedia.com
Borgartún 27
Fylgstu með okkur á:
Powered By ClickFunnels.com